What can I appeal?

Samkvæmt útlendingalögum má kæra allar ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja útlendingum um hæli, dvalarleyfi og vegabréfsáritanir. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja að taka hælisumsókn til efnismeðferðar á grundvelli Dyflinnarsamstarfsins er einnig kæranleg til nefndarinnar. Þá eru ákvarðanir Útlendingastofnunar um brottvísanir og frávísanir kæranlegar.

Ákvarðanir um einstaka þætti framkvæmdar á ákvörðum Útlendingastofnunar verða ekki kærðar sérstaklega.

Ef málsmeðferð dregst verulega hjá Útlendingastofnun er hægt að kæra málshraða til kærunefndarinnar. 

staðsetning

Kærunefnd útlendingamála

Skúlagötu 17

101 Reykjavík 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

    09:00 - 12:00

    13:00 - 16:00

 

Upplýsingar

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 510 0510