About the Appeals Board

Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Hún er skipuð sjö aðalmönnum en að jafnaði leysa þrír nefndarmenn úr hverju máli. Við úrlausn mála hefur kærunefnd útlendingamála sömu valdheimildir og ráðherra sem úrskurðaraðili á æðra stjórnsýslustigi. Úrskurðir nefndarinnar eru endanlegir á stjórnsýslustigi.

staðsetning

Kærunefnd útlendingamála

Skúlagötu 17

101 Reykjavík 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

    09:00 - 12:00

    13:00 - 16:00

 

Upplýsingar

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 510 0510