The office and its staff

Formaður nefndarinnar er Hjörtur Bragi Sverrisson og varaformaður hennar er Anna Tryggvadóttir. Með þeim starfa tveir yfirlögfræðingar, 13 lögfræðingar við undirbúning úrskurða og tveir ritarar. Starfsfólk nefndarinnar hefur langa reynslu af útlendingamálum og úrskurðum á því sviði, sem og mannréttindamálum. 

Hægt er að ná sambandi við starfsfólk nefndarinnar í síma 510-0510 eða í gegnum tölvupóstfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Kærunefnd útlendingamála er til húsa að Skúlagötu 17, 101 Reykjavík og skrifstofan er opin virka daga frá kl. 9:00 til 12:00 og frá 13:00 til 16:00.

staðsetning

Kærunefnd útlendingamála

Skúlagötu 17

101 Reykjavík 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

    09:00 - 12:00

    13:00 - 16:00

 

Upplýsingar

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 510 0510